Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vél
ENSKA
machine
DANSKA
maskine
SÆNSKA
maskin
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Fyrir aflúttök af gerð 3 og ef það er mögulegt að minnka mál opsins á varnarhlífinni til að aðlagast tengihlutunum sem á að nota skal notendahandbókin innihalda eftirfarandi þætti ... leiðbeiningar og sérstakar aðvaranir varðandi notkun verkfæra og véla sem eru tengd við aflúttakið.

[en] For power take-offs of type 3 and where it is possible to reduce the dimension of the opening of the protective guard in order to adapt to the coupling elements to be used, the user manual must contain the following elements ... instructions and specific warnings relating to the use of tools or machines coupled to the rear power take-off.

Skilgreining
[en] a mechanical device actuated by some kind of power and designed to perform a specific duty (IATE, materials technology, 2019)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1322/2014 frá 19. september 2014 um viðbætur og breytingar við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2003 að því er varðar kröfur um smíði ökutækja og almennar kröfur vegna viðurkenningar á ökutækjum fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 1322/2014 of 19 September 2014 supplementing and amending Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle construction and general requirements for the approval of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32014R1322
Athugasemd
strangt til tekið tæki sem flytur afl, t.d. stýrisvél. Oft notað um hreyfla í mæltu máli (Bílorðasafn Bílorðanefndar í Íðorðabanka Árnastofnunar, 2019)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira