Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
víxlmengun
ENSKA
cross-contamination
DANSKA
krydskontaminering
SÆNSKA
korskontaminering
FRANSKA
contamination croisée
ÞÝSKA
Kreuzkontamination
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þessi tilfærsla frá einni framleiðslulotu yfir í aðra er kallað yfirfærsla (e. carry-over) eða víxlmengun og getur t.d. átt sér stað þegar hníslalyf eða vefsvipungalyf eru notuð sem leyfð fóðuraukefni.

[en] This transfer from one production lot to another is called "carry-over" or "cross-contamination" and may occur for instance when coccidiostats or histomonostats are used as authorised feed additives.

Skilgreining
[en] transfer of unwanted substances onto food from other food, surfaces, hands or equipment (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/8 EB frá 10. febrúar 2009 um breytingu á I. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/32/EB að því er varðar hámarksgildi fyrir hníslalyf eða vefsvipungalyf sem óhjákvæmilega berast í fóður sem þau eru ekki ætluð í

[en] Commission Directive 2009/8/EC of 10 February 2009 amending Annex I to Directive 2002/32/EC of the European Parliament and of the Council as regards maximum levels of unavoidable carry-over of coccidiostats or histomonostats in nontarget feed

Skjal nr.
32009L0008
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
cross contanination

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira