Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vörur úr jurtaríkinu
ENSKA
vegetable products
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Matvælaöryggisstofnunin tók fram í vísindalega álitinu að greiningarupplýsingar og gögn um fæðuneyslu frá aðildarríkjunum hafi sýnt að kadaverín sé fyrir hendi í fjölmörgum matvælum (áfengum drykkjum, bragðbætum, fiski og fiskafurðum, kjöti, mjólkurafurðum, grænmeti og vörum úr jurtaríkinu) í meðalinnihaldi sem nemur allt að 184 mg/kg matvæla og þar af leiðandi nemur inntekið magn kadaveríns allt að 116,1 mg á dag.

[en] In the scientific opinion, the Authority noted that analytical information and food consumption data from the Member States has shown that cadaverine is present in a number of foods (alcoholic beverages, condiments, fish and fish products, meats, dairy products, vegetables and vegetable products) at mean levels up to 184 mg/kg of food with the resulting intakes reaching up to 116,1 mg of cadaverine per day.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/443 frá 25. mars 2020 um leyfi til að breyta nákvæmum skilgreiningum á nýfæðinu útdrætti úr hveitikími (Triticum aestivum) sem er auðugur af spermidíni samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2470

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/443 of 25 March 2020 authorising the change of the specifications of the novel food spermidine-rich wheat germ extract (Triticum aestivum) under Regulation (EU) 2015/2283 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Implementing Regulation (EU) 2017/2470

Skjal nr.
32020R0443
Athugasemd
Sjá einnig EES-samninginn, bókun 4
Aðalorð
vara - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira