Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vörumerkjaréttur
ENSKA
trade mark rights
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til þess að samræma þörfina á að tryggja skilvirka framfylgd vörumerkjaréttar og nauðsyn þess að forðast að hindra frjálst flæði viðskipta með lögmætar vörur ættu réttindi eiganda vörumerkis að falla úr gildi ef skýrslugjafinn eða handhafi varanna getur, meðan á málarekstri stendur fyrir dómstól eða öðru þar til bæru yfirvaldi til að taka efnislega ákvörðun um hvort brotið hefur verið gegn skráðu vörumerki, sannað að eiganda skráða vörumerkisins sé ekki heimilt að banna markaðssetningu varanna í endanlegu viðtökulandi.

[en] In order to reconcile the need to ensure the effective enforcement of trade mark rights with the necessity to avoid hampering the free flow of trade in legitimate goods, the entitlement of the proprietor of the trade mark should lapse where, during the subsequent proceedings initiated before the judicial or other authority competent to take a substantive decision on whether the registered trade mark has been infringed, the declarant or the holder of the goods is able to prove that the proprietor of the registered trade mark is not entitled to prohibit the placing of the goods on the market in the country of final destination.

Skilgreining
1 sú grein lögfræði sem fjallar um meðferð og vernd vörumerkja sem fyrirtæki nota
2 réttarvernd sem stofnast við opinbera skráningu vörumerkis eða með notkun, sbr. 3. gr. laga 45/1997 um vörumerki
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2436 frá 16. desember 2015 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um vörumerki

[en] Directive (EU) 2015/2436 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2015 to approximate the laws of the Member States relating to trade marks

Skjal nr.
32015L2436
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.