Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alifuglakjöt
ENSKA
poultry meat
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Að því er varðar alifuglakjöt er markmiðið að setja á markað alifuglakjöt með viðunandi tryggingu fyrir því að það sé laust við viðkomandi salmonellu.

[en] As regards poultry meat, the aim is to place on the market poultry meat with reasonable assurance that it is free from relevant salmonella.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2160/2003 frá 17. nóvember 2003 um varnir gegn salmonellu og öðrum tilteknum smitvöldum mannsmitanlegra dýrasjúkdóma sem berast með matvælum

[en] Regulation (EC) No 2160/2003 of the European Parliament and of the Council of 17 November 2003 on the control of salmonella and other specified food-borne zoonotic agents

Skjal nr.
32003R2160
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
poultrymeat