Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðilar vinnumarkaðarins
ENSKA
management and labour
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Hinn 27. september 1995 hafði framkvæmdastjórnin samráð við aðila vinnumarkaðarins á vettvangi Bandalagsins, í samræmi við 2. mgr. 138. gr. sáttmálans, um hugsanlegar aðgerðir sem samþykktar verða á vettvangi Bandalagsins að því er varðar sveigjanlegan vinnutíma og starfsöryggi launafólks.

[en] On 27 September 1995, the Commission consulted management and labour at Community level in accordance with Article 138(2) of the Treaty on the course of action to be adopted at Community level with regard to flexibility of working hours and job security of workers.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/104/EB frá 19. nóvember 2008 um vinnu á vegum starfsmannaleigu

[en] Directive 2008/104/EC of the European Parliament and of the Council of 19 November 2008 on temporary agency work

Skjal nr.
32008L0104
Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.