Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vindubúnaður
ENSKA
winder
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Heimilt er að hafa aukabúnað sem auðveldar notkun áhaldsins og eykur notkunarmöguleika þess, svo sem fasta eða laustengda króka, hringi, handföng, plötur, pinna, tungur, vindubúnað eða brotmæla, að því tilskildu að búnaðurinn geti ekki valdið ruglingi.

[en] Supplementary appliances, such as one or more fixed or movable hooks, rings, handles, plates, pins, tongues, winders, or verniers, which facilitate the use of the measure and extend its use, are permissible on condition that they cannot cause confusion.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 73/362/EBE frá 19. nóvember 1973 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi lengdarmælingar

[en] Council Directive 73/362/EEC of 19 November 1973 on the approximation of the laws of the Member States relating to material measures of length

Skjal nr.
31973L0362
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira