Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
villa í framsetningu
ENSKA
formal error
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
Augljósar villur í framsetningu eins og vélritunarvillur á EUR.1-flutningsskírteini , yfirlýsingu á vörureikningi eða yfirlýsingu birgis skulu ekki leiða til þess að skjalinu sé hafnað ef villurnar eru þess eðlis að enginn vafi leikur á að staðhæfingarnar í þessu skjali séu réttar.
Rit
EES-samningurinn, bókun 4, sjá www.ees.is
Aðalorð
villa - orðflokkur no. kyn kvk.