Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
körtur
ENSKA
toads
DANSKA
tudser
SÆNSKA
egentliga paddor
ÞÝSKA
echte Kröten
LATÍNA
Bufonidae
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Önnur dýr
01 Froskdýr, froskar
01 Anura ranidae (t.d. erkifroskar)
02 Aðrir froskar (t.d. körtur)

[en] Other animals
01 Amphibians, Anura
01 Anura ranidae ( frog)
02 Other anura ( e.g. toads)

Skilgreining
[is] körtur eru með þurrari og hrjúfari eða hnökróttari húð en eiginlegir froskar og tannlausar, en flestir froskar eru, sem fyrr segir, með mjóar, hvassar tennur. Körtur gefa líka frá sér eitur, ekki aðeins í húð, líka í munnvatni, en nokkur munur er á eitri kartna og froska. Skilin á milli kartna og eiginlegra froska eru samt óglögg og standast ekki kröfur upprunaflokkunar (Örnólfur Thorlacius, óbirt handrit að dýrafræði)


[en] any anuran amphibian of the family Bufonidae, such as Bufo bufo of Europe. They are similar to frogs but are more terrestrial, having a drier warty skin (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/628/EB frá 28. júlí 1997 um breytingu á ákvörðun 93/70/EBE um skráningarkerfi fyrir Animo-tilkynningar

[en] Commission Decision 97/628/EC of 28 July 1997 amending Decision 93/70/EEC on codification for the message ''Animo''

Skjal nr.
31997D0628
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
true toads

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira