Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptaleyndarmál
ENSKA
business secret
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Við birtingu skal taka tillit til réttmætra hagsmuna fyrirtækja sem vilja varðveita viðskiptaleyndarmál sín.

[en] Publication shall have regard to the legitimate interest of undertakings in the protection of their business secrets.

Skilgreining
viðskiptaleyndarmál (sh. atvinnuleyndarmál): þáttur í starfsemi fyrirtækis, einkum er snertir samkeppnisstöðu þess, upplýsingar sem fyrirtækið á rétt á að haldið sé leyndum innan þess
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð nr. 17, fyrsta reglugerð um framkvæmd á 85. gr. og 86. gr. sáttmálans

[en] Regulation No 17: First Regulation implementing Articles 85 and 86 of the Treaty

Skjal nr.
31962R0017
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.