Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptahindrun
ENSKA
barrier to trade
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Takmarkanir og eftirlit með forefnum sprengiefna í aðildarríkjunum hafa því verið mismunandi og líkleg til að valda viðskiptahindrunum innan Sambandsins og hindra þar með eðlilega starfsemi innri markaðarins. Þar að auki hafa fyrirliggjandi takmarkanir og eftirlit ekki tryggt nægilegt almannaöryggi þar sem þau hafa ekki komið nægjanlega í veg fyrir að afbrotamenn útvegi sér forefni sprengiefna.

[en] Restrictions and controls on explosives precursors in the Member States have therefore been divergent and liable to cause barriers to trade within the Union, thus impeding the functioning of the internal market. Furthermore, the existing restrictions and controls have not ensured sufficient levels of public security, as they have not adequately prevented criminals from acquiring explosives precursors.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1148 frá 20. júní 2019 um markaðssetningu og notkun forefna sprengiefna, um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1907/2006 og um niðurfellingu á reglugerð (ESB) nr. 98/2013

[en] Regulation (EU) 2019/1148 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on the marketing and use of explosives precursors, amending Regulation (EC) No 1907/2006 and repealing Regulation (EU) No 98/2013

Skjal nr.
32019R1148
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira