Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
froskar og körtur
ENSKA
Anura
DANSKA
frøer
SÆNSKA
grodor
ÞÝSKA
Froschlurche
LATÍNA
Anura
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
ættbálkur froskdýra
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 261, 23.9.1997, 8
Skjal nr.
31997D0628
Athugasemd
Froskar og körtur eru stærsti ættbálkur (Anura) froskdýra. Enginn skýr munur er á froskum annars vegar og körtum hins vegar. Þó má nefna að körtur eru oft með kubbslegan búk og húðin fremur vörtótt, og má sérstaklega nefna ættkvíslina Bufo.
Önnur málfræði
samsettur nafnliður
ENSKA annar ritháttur
anurans