Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðunarrafhlaða
ENSKA
reference cell
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Viðmiðunarrafhlöður í tækjum sem notuð eru í vísinda- og atvinnuskyni og rafhlöður og rafgeymar í lækningatækjum sem eiga að halda lífsnauðsynlegri starfsemi í gangi og í gangráðum þar sem stöðug starfsemi er lífsnauðsynleg og aðeins menntað starfslið getur fjarlægt rafhlöðurnar og rafgeymana.

[en] Reference cells in scientific and professional equipment, and batteries and accumulators placed in medical devices designed to maintain vital functions and in heart pacemakers, where uninterrupted functioning is essential and the batteries and accumulators can be removed only by qualified personnel.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 91/157/EBE frá 18. mars 1991 um rafhlöður og rafgeyma sem innihalda tiltekin hættuleg efni

[en] Council Directive 91/157/EEC of 18 March 1991 on batteries and accumulators containing certain dangerous substances

Skjal nr.
31991L0157
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira