Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kjötmarningur
ENSKA
mechanically recovered meat
DANSKA
maskinudbenet kød
SÆNSKA
maskinurbenat kött
FRANSKA
viandes séparées mécaniquement
ÞÝSKA
Separatorenfleisch
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hugmyndir neytenda um kjötmarning eru mjög frábrugðnar hugmyndum þeirra um kjöt. Kjötmarningur skal því vera undanskilið gildissviði skilgreiningarinnar.

[en] Mechanically recovered meat differs significantly from "meat" as perceived by consumers. should therefore be excluded from the scope of the definition.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/101/EB frá 26. nóvember 2001 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/13/EB um samræmingu laga aðildarríkjanna um merkingu, kynningu og auglýsingu matvæla

[en] Commission Directive 2001/101/EC of 26 November 2001 amending Directive 2000/13/EC of the European Parliament and of the Council on the approximation of the laws of the Member States relating to the labelling, presentation and advertising of foodstuffs

Skjal nr.
32001L0101
Athugasemd
Í IATE er þetta sama hugtakið og ,mechanically seperated meat´, sem er þýtt ,vélúrbeinað kjöt´. Annað samheiti á e. er ,mechanically deboned meat´. Athugist betur; sjá þýð. á öðrum málum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira