Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verulegir hagsmunir
ENSKA
substantial interests
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin hefur náð samkomulagi í formi samþykktra bókana við Sambandslýðveldið Brasilíu, sem á hagsmuna að gæta sem aðalbirgir, um vörur með SAT-númerin 02109939, 160231 og á verulegra hagsmuna að gæta varðandi vörur með SAT-númerið 16023219, hinn 6. desember 2006, og á, gagnvart Konungsríkinu Taílandi, verulegra hagsmuna að gæta varðandi vörur með SAT-númerið 02109939, og á hagsmuna að gæta sem aðalbirgir varðandi vörur með SAT-númerið 16023219, hinn 23. nóvember 2006.

[en] The Commission has reached Agreements in the form of Agreed Minutes with the Federative Republic of Brazil, holding a principal supplying interest in products of CN codes 02109939, 160231 and holding a substantial interest in products of CN codes 16023219, on 6 December 2006, and with the Kingdom of Thailand, holding a substantial interest in products of CN code 02109939, and a principal supplying interest in products of CN code 16023219, on 23 November 2006.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 25. maí 2007 um niðurstöðu samninga í formi samþykktra bókana á milli Evrópubandalagsins og Sambandslýðveldisins Brasilíu og á milli Evrópubandalagsins og Konungsríkisins Taílands skv. XXVIII. gr. um hinn almenna samning um tolla og viðskipti 1994 (GATT-samningurinn frá 1994) í tengslum við breytingar á ívilnunum að því er varðar alifuglakjöt

[en] Council Decision of 25 May 2007 on the conclusion of Agreements in the form of Agreed Minutes between the European Community and the Federative Republic of Brazil, and between the European Community and the Kingdom of Thailand pursuant to Article XXVIII of the General Agreement on Tariffs and Trade 1994 (GATT 1994) relating to the modification of concessions with respect to poultry meat

Skjal nr.
32007D0360
Aðalorð
hagsmunir - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð