Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verndarsvæði
ENSKA
protection zone
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Dýrin: ...
hafa verið skoðuð í dag (innan 24 klukkustunda fyrir fermingu) og sýna engin klínísk einkenni sjúkdóms,
...
koma ekki frá bújörð og hafa ekki komist í snertingu við dýr frá bújörð á verndarsvæði, sem hefur verið sett upp samkvæmt löggjöf Sambandsins, þaðan sem dýr mega ekki fara, ...

[en] The animals: ...
Have been inspected today (within 24 hours prior to loading) and show no clinical signs of disease;
...
Do not come from a holding and have not been in contact with animals from a holding in a protection zone which has been set up under Union legislation and from which animals are prohibited from leaving;

Skilgreining
[is] svæði í kringum og á uppkomustað þar sem ráðstöfunum um sjúkdómavarnir er beitt til að koma í veg fyrir að sjúkdómurinn breiðist út frá svæðinu (32016R0429)

[en] a zone around and including the location of an outbreak, where disease control measures are applied in order to prevent the spread of the disease from that zone (32016R0429)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 18. desember 2013 um breytingu á fyrirmyndum að heilbrigðisvottorðum I, II og III fyrir viðskipti innan Sambandsins með sauðfé og geitur til slátrunar, eldis og undaneldis sem settar eru fram í viðauka E við tilskipun ráðsins 91/68/EBE

[en] Commission Implementing Decision of 18 December 2013 amending the model health certificates I, II and III for intra-Union trade in ovine and caprine animals for slaughter, fattening and breeding set out in Annex E to Council Directive 91/68/EEC

Skjal nr.
32013D0784
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira