Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vinnuverndarákvæði
ENSKA
employment protection provisions
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... skyldur sem gildandi vinnuverndarákvæði og ákvæði um aðbúnað og hollustuhætti á vinnustöðum leggja þeim á herðar þar sem framkvæmdir verða.

[en] ... of the obligations relating to employment protection provisions and the working conditions which are in force in the place where the work is to be carried out.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 89/440/EBE frá 18. júlí 1989 um breytingar á tilskipun 71/305/EBE um samræmingu reglna um útboð og gerð opinberra verksamninga

[en] Council Directive 89/440/EEC of 18 July 1989 amending Directive 71/305/EEC concerning coordination of procedures for the award of public works contracts

Skjal nr.
31989L0440
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.