Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verkefni Bandalagsins
ENSKA
Community project
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í sérhverri dreifbýlisþróunaráætlun skal tilgreina viðbótarvísa sem endurspegla þarfir aðildarríkisins og/eða svæðisins, sérstök skilyrði og markmið áætlunarsvæðisins. Þegar gögnum er safnað vegna vísanna er hægt að horfa til staðla sem hnattrænt kerfi jarðathugunarkerfa (GEOSS) eða verkefni Bandalagsins á borð við hnattrænt eftirlit vegna umhverfis- og öryggismála (GMES) hafa þróað.

[en] Each rural development programme shall specify additional indicators reflecting national and/or regional needs, conditions and objectives specific to the programme area. The data gathered for the indicators could be inspired from standards developed by the Global Earth Observation System of Systems (GEOSS) or Community projects such as the Global Monitoring for Environment and Security (GMES).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1974/2006 frá 15. desember 2006 um ítarlegar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1698/2005 um stuðning Dreifbýlisþróunarsjóðs evrópsks landbúnaðar (EAFRD) við dreifbýlisþróun

[en] Commission Regulation (EC) No 1974/2006 of 15 December 2006 laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 1698/2005 on support for rural development by the European Agricultural Fund for Rural Development (EAFRD)

Athugasemd
Sjá einnig EES-samninginn, meginmál
Aðalorð
verkefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira