Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vinnuáætlun
ENSKA
work programme
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Fela ætti stjórninni nauðsynlegar heimildir, einkum til að samþykkja árlega vinnuáætlun, rækja hlutverk sitt með tilliti til fjárhagsáætlunar stofnunarinnar, samþykkja fjárhagsreglur fyrir stofnunina og að koma á ákvörðunartökuferlum fyrir framkvæmdastjórann varðandi verkefni stofnunarinnar við framkvæmd aðgerða.

[en] The Management Board should be entrusted with the necessary functions, in particular to adopt the annual work programme, to carry out its functions relating to the Agencys budget, to adopt the financial rules applicable to the Agency and to establish procedures for taking decisions relating to the operational tasks of the Agency by the Executive Director.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1726 frá 14. nóvember 2018 um Stofnun Evrópusambandsins um rekstur stórra upplýsingatæknikerfa á svæði frelsis, öryggis og réttlætis (eu-LISA) og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1987/2006 og ákvörðun ráðsins 2007/533/DIM og niðurfellingu reglugerðar (ESB) nr. 1077/2011

[en] Regulation (EU) 2018/1726 of the European Parliament and of the Council of 14 November 2018 on the European Union Agency for the Operational Management of Large-Scale IT Systems in the Area of Freedom, Security and Justice (eu-LISA), and amending Regulation (EC) No 1987/2006 and Council Decision 2007/533/JHA and repealing Regulation (EU) No 1077/2011

Skjal nr.
32018R1726
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.