Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mjónefir
ENSKA
echidnas
DANSKA
myrepindsvin
SÆNSKA
myrpiggsvin
ÞÝSKA
Ameisenigel, Schnabeligel
LATÍNA
Tachyglossidae
Samheiti
[en] spiny anteaters
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Pokadýr (t.d. kengúrur, pokabirnir, pokarottur, pokaúlfur)
Nefdýr (t.d. mjónefur, breiðnefur)

[en] Marsupiala ( e.g. kangaroos, koala, opossums, Tasmanian wolf)
Monotrema ( e.g. echidnas, duck-billed platypus)

Skilgreining
af ættinni Tachyglossidae eru tvær (sumir telja þær fjórar) tegundir mjónefja í Eyjálfu. Mörg af hárunum á bakinu eru ummynduð í brodda, líkt og á broddgelti. Á fótunum eru öflugar klær og dýrin geta grafið sig í jörð á skammri stundu. Auk þess geta mjónefir hniprað sig saman og skýlt sér undir broddabrynjunni eins og broddgeltir. Trýnið er mjótt, umlukið hyrnisslíðri, og munnurinn þröngt op framan á því, sem dýrin renna langri tungu út úr. Eins og á breiðnefi eru sporar á afturfótum karlanna, en bæði sporarnir og eiturkirtlarnir sem tengjast þeim eru rýrir og eitrið dauft (Örnólfur Thorlacius, óbirt handrit að dýrafræði)


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/628/EB frá 28. júlí 1997 um breytingu á ákvörðun 93/70/EBE um skráningarkerfi fyrir Animo-tilkynningar

[en] Commission Decision 97/628/EC of 28 July 1997 amending Decision 93/70/EEC on codification for the message ''Animo''

Skjal nr.
31997D0628
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
echidna

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira