Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veita liðsinni
ENSKA
give assistance
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar Evrópska réttaraðstoðin starfar fyrir tilstilli landsfulltrúa sinna:
...
c) skal hún liðsinna lögbærum yfirvöldum í aðildarríkjunum, að beiðni þeirra, við að tryggja sem besta samræmingu rannsókna og saksókna,
d) skal hún veita liðsinni í því skyni að bæta samstarf lögbærra landsyfirvalda,
e) skal hún eiga samstarf og samráð við Evrópunet dómstóla, m.a. með því að nýta sér gagnagrunn þess og stuðla að því að bæta hann,
f) skal hún, í þeim tilvikum sem um getur í 2. og 3. mgr. 3. gr. og með samþykki fagráðsins, liðsinna við rannsóknir og saksóknir sem varða lögbær yfirvöld í aðeins einu aðildarríki, ...

[en] When Eurojust acts through its national members concerned, it:
...
c) shall assist the competent authorities of the Member States, at their request, in ensuring the best possible coordination of investigations and prosecutions;
d) shall give assistance in order to improve cooperation between the competent national authorities;
e) shall cooperate and consult with the European Judicial Network, including making use of and contributing to the improvement of its documentary database;
f) shall, in the cases referred to Article 3(2) and (3) and with the agreement of the College, assist investigations and prosecutions concerning the competent authorities of only one Member State;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 28. febrúar 2002 um að koma á fót Evrópsku réttaraðstoðinni með það fyrir augum að efla baráttuna gegn alvarlegum afbrotum

[en] Council Decision of 28 February 2002 setting up Eurojust with a view to reinforcing the fight against serious crime

Skjal nr.
32002D0187
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira