Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veirusmitun
ENSKA
viral contamination
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ekki er hægt að veita leyfi til að setja lyf úr mannsblóði eða blóðvökva á markað fyrr en framleiðandi þess hefur sýnt fram á, að því marki sem nýjasta tækni gerir kleift, að hann geti tryggt samkvæmni milli framleiðslulotna og að sérstök veirusmitun sé ekki til staðar.

[en] Whereas, before an authorization to market a medicinal product derived from human blood or human plasma can be granted, the manufacturer must demonstrate his ability to guarantee batch-to-batch consistency and the absence of specific viral contamination, to the extent that the state of technology permits ;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins frá 14. júní 1989 þar sem gildissvið tilskipana 65/65/EBE og 75/319/EBE um samræmingu ákvæða í lögum eða stjórnsýslufyrirmælum um sérlyf er fært út og settar sérstakar reglur um lyf úr mannsblóði eða blóðvökva

[en] Council Directive of 14 June 1989 extending the scope of Directives 65/65/EEC and 75/319/EEC on the approximation of provisions laid down by law, regulation or administrative action relating to proprietary medicinal products and laying down special provisions for medicinal products derived from human blood or human plasma

Skjal nr.
31989L0381
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira