Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veirueinangrunarprófun
ENSKA
virus isolation test
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... hafa verið bólusettir gegn Newcastle-veiki en ekki með lifandi bóluefni á 30 daga tímabili fram að sendingu og voru, að hámarki 14 dögum fyrir sendingu, settir í veirueinangrunarprófun með tilliti til Newcastle-veiki, á slembiúrtaki af sýnum úr þarfagangi eða saursýnum úr a.m.k. 60 fuglum, með neikvæðum prófunarniðurstöðum ...

[en] ... have been vaccinated against Newcastle disease but not with a live vaccine in the 30 days preceding consignment and underwent a virus isolation test for Newcastle disease in the 14 days preceding consignment on a random sample of cloacal swabs or faeces samples from at least 60 birds and tested negative ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1291/2008 frá 18. desember 2008 um samþykkt varnaráætlana vegna salmonellu í tilteknum þriðju löndum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2160/2003, um skrá yfir eftirlitsáætlanir vegna fuglainflúensu í tilteknum þriðju löndum og um breytingu á I. viðauka við reglugerð (EB) nr. 798/2008

[en] Commission Regulation (EC) No 1291/2008 of 18 December 2008 concerning the approval of control programmes for salmonella in certain third countries in accordance with Regulation (EC) No 2160/2003 of the European Parliament and of the Council and listing of avian influenza surveillance programmes in certain third countries and amending Annex I to Regulation (EC) No 798/2008

Skjal nr.
32008R1291
Athugasemd
Ath. að ,próf´ hefur breyst í ,prófun´.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira