Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
velta á heimsmarkaði
ENSKA
worldwide turnover
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Í þessu tilliti er viðmiðunarmörkum veltu á heimsmarkaði ætlað að mæla heildarhagsmuni hlutaðeigandi fyrirtækja, með viðmiðunarmörkum veltu Bandalagsins er leitast við að ákvarða hvort samfylkingin feli í sér lágmarksstarfsemi í Bandalaginu og reglan um tvo þriðju hluta miðar að því að útiloka algjörlega innlend viðskipti frá lögsögu Bandalagsins.
[en] In this respect, the worldwide turnover threshold is intended to measure the overall dimension of the undertakings concerned; the Community turnover threshold seek to determine whether the concentration involves a minimum level of activities in the Community; and the two-thirds rule aims to exclude purely domestic transactions from Community jurisdiction.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins C 66, 2.3.1998, 25
Skjal nr.
31998Y0302(04)
Aðalorð
velta - orðflokkur no. kyn kvk.