Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virkniprófun
ENSKA
activity test
Svið
lyf
Dæmi
[is] Framkvæma skal virkniprófun eða magnákvörðunarprófun á virka efninu eða prófun til að gera megindlega mælingu á virkninni (líffræðilegri virkni/starfrænum áhrifum) sem tengist viðeigandi líffræðilegum eiginleikum til að sýna að hver lota muni innihalda viðeigandi styrk til að tryggja öryggi og verkun.

[en] An activity test or test for quantification of the active substance or test to quantitatively measure the functionality (biological activity/functional effect) which is linked to relevant biological properties shall be implemented to show that each batch will contain the appropriate potency to ensure its safety and efficacy.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/805 frá 8. mars 2021 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/6

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2021/805 of 8 March 2021 amending Annex II to Regulation (EU) 2019/6 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32021R0805
Athugasemd
Ath. að ,próf´ hefur breyst í ,prófun´.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira