Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verndarráðstöfun
ENSKA
protective measure
DANSKA
beskyttelsesforanstaltning
ÞÝSKA
Schutzmaßnahme
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þessari tilskipun skal skilgreint hvaða lágmarksupplýsingar þurfi að tilkynna lögbæru yfirvaldi án þess að það hafi áhrif á möguleika aðildarríkjanna til að viðhalda eða innleiða strangari verndarráðstafanir á yfirráðasvæði sínu sem eru í samræmi við kröfurnar í sáttmálanum.

[en] This Directive should define the minimum data needed for notification to the competent authority, without prejudice to the ability of Member States to maintain or introduce in their territory more stringent and protective measures which comply with the requirements of the Treaty.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2006/86/EB frá 24. október 2006 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2004/23/EB að því er varðar kröfur varðandi rekjanleika, tilkynningar um alvarlegar aukaverkanir og meintilvik og tilteknar, tæknilegar kröfur varðandi kóðun, vinnslu, varðveislu, geymslu og dreifingu vefja og frumna úr mönnum

[en] Commission Directive 2006/86/EC of 24 October 2006 implementing Directive 2004/23/EC of the European Parliament and of the Council as regards traceability requirements, notification of serious adverse reactions and events and certain technical requirements for the coding, processing, preservation, storage and distribution of human tissues and cells

Skjal nr.
32006L0086
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.