Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
band
ENSKA
band
DANSKA
frekvensbånd
SÆNSKA
frekvensband, frekvensområde
FRANSKA
gamme de fréquences
ÞÝSKA
Frequenzband
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] RÁÐ EVRÓPUSAMBANDSINS ... SEM VEKUR ATHYGLI Á að Staðlasamtök Evrópu (CEN) hafa ... lagt fram tillögur að bráðabirgðastöðlum fyrir skammdræg fjarskipti, með höfuðáherslu á kerfi sem nota 5, 8 GHZ-bandið og innrauða bilið og sem unnt er að nota í sambandi við viðbótarþjónustur, einkum sjálfvirka innheimtu vegatolla ...

[en] ... the Council of the European Union, ... noting that ... the CEN has drawn up proposals for provisional standards for short-range communications, giving priority to systems using the 5,8 ghz band and the infrared range, which can be used for added value services, especially automatic toll systems, ...


Skilgreining
[en] a) a continuous group of frequencies for which the oscillations or the waves have comparable properties; b) the frequency range within which an equipment can be adjusted to operate (IATE)

Rit
[is] Ályktun ráðsins 95/C 264/01 frá 28. september 1995 um nýtingu á fjarvirkni við flutninga á vegum

[en] Council Resolution 95/C 264/01 of 28 September 1995 on the deployment of telematics in the road transport sector

Skjal nr.
31995Y1011(01
Athugasemd
Afmarkað tíðnisvið innan tíðnirófsins. Sjá einnig: ,frequency range´ og ,frequency spectrum´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
tíðniband
ENSKA annar ritháttur
frequency band