Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- virkniaukning
- ENSKA
- potentiation
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Þegar um blöndu virkra efna er að ræða verður að framkvæma rannsóknina á þann hátt að í ljós komi hvort blandan leiði til virknisaukningar eða nýrra eiturverkana eða hvorugs.
- [en] In the case of active substances in combination, the study must be carried out in such a way as to check whether or not potentiation or novel toxic effects occur.
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 75/318/EBE frá 20. maí 1975 um samræmingu laga aðildarríkjanna um staðla og aðferðarlýsingar fyrir efnagreiningar, lyfja- og eiturefnafræðileg próf og klínískar prófanir á sérlyfjum
- [en] Council Directive 75/318/EEC of 20 May 1975 on the approximation of the laws of Member States relating to analytical, pharmaco-toxicological and clinical standards and protocols in respect of the testing of proprietary medicinal products
- Skjal nr.
- 31975L0318
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.