Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varmaskiptir
ENSKA
heat exchanger
DANSKA
varmeveksler
Svið
vélar
Dæmi
[is] Heildarteikning af varmaskiptinum í kerfum sem nota hita frá útblásturslofti eða af þeim hlutum þar sem varmaskipti eiga sér stað (ef um er að ræða hitakerfi sem fá hita frá kælilofti hreyfilsins)

[en] Overall drawing of the heat-exchanger used in systems utilising the heat from the exhaust gases, or of the parts where that exchange takes place (in the case of heating systems using the heat provided by the engine cooling air)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/504 frá 11. mars 2015 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2013 að því er varðar stjórnsýslukröfur um viðurkenningu á og markaðseftirlit með ökutækjum fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/504 of 11 March 2015 implementing Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to the administrative requirements for the approval and market surveillance of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32015R0504
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira