Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kattbjörn
ENSKA
panda
DANSKA
lille panda
SÆNSKA
liten panda
ÞÝSKA
Kleiner Panda, Katzenbär
LATÍNA
Ailurus fulgens
Samheiti
[is] rauðpanda
[en] cat-bear
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
kattbjörn (rauðpanda), Ailurus fulgens er eina núlifandi teg. í kattbjarnaætt (Ailuridae); var áður í ætt hálfbjarna (Procyonidae); nokkru stærri en húsköttur og lifir í skógum við rætur Himalajafjalla

Rit
væntanlegt
Skjal nr.
v.
Athugasemd
Var í 32002D0349 þýtt sem ,panda´, sem er ónákvæm þýðing (á ísl. vísar ,panda´ yfirleitt til tegundarinnar Ailuropoda melanoleuca, sem nefnist einnig risapanda eða bambusbjörn); breytt 2014.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
red panda
lesser panda

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira