Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hálfbirnir
ENSKA
Procyonidae
DANSKA
halvbjørne
SÆNSKA
halvbjörnar
ÞÝSKA
Kleinbären
LATÍNA
Procyonidae
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Marðarætt (t.d. minkar, merðir og greifingjar)
Procyonidae (t.d. hálfbirnir, þvottabirnir og pöndur)
Ursidae (t.d. bjarndýr)

[en] Mustelidae (e.g. mink, marten, badger)
Procyonidae (e.g. raccoon, panda)
Ursidae (e.g. bears)

Skilgreining
[is] ætt rándýra sem nær yfir þvottabirni, nefbirni, auðnakettur, rófubirni, makíbirni og (stundum) kattbjörn

[en] Procyonidae is a New World family of the order Carnivora. It includes the raccoons, coatis, kinkajous, olingos, olinguitos, ringtails and cacomistles. Procyonids inhabit a wide range of environments and are generally omnivorous (Wikipedia)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/349/EB frá 26. apríl 2002 um skrá yfir afurðir sem falla undir eftirlit á skoðunarstöðvum á landamærum samkvæmt tilskipun ráðsins 97/78/EB

[en] Commission Decision 2002/349/EC of 26 April 2002 laying down the list of products to be examined at border inspection posts under Council Directive 97/78/EC

Skjal nr.
32002D0349
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.
ÍSLENSKA annar ritháttur
hálfbjarnaætt
ENSKA annar ritháttur
procyonids

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira