Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virkur eignarhlutur
ENSKA
qualifying holding
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hluthafar og aðilar með virka eignarhluti

1. Lögbært yfirvald skal ekki veita miðlægum mótaðila starfsleyfi fyrr en það hefur fengið upplýsingar um nöfn allra hluthafa eða félagsaðila sem ráða beint eða óbeint yfir virkum eignarhlutum sem einstaklingar eða lögaðilar, svo og hve stóran hlut þeir eiga.

[en] Shareholders and members with qualifying holdings

1. The competent authority shall not authorise a CCP unless it has been informed of the identities of the shareholders or members, whether direct or indirect, natural or legal persons, that have qualifying holdings and of the amounts of those holdings

Skilgreining
[is] beinn eða óbeinn eignarhlutur í miðlægum mótaðila eða afleiðuviðskiptaskrá sem nemur a.m.k. 10% af eigin fé eða atkvæðisrétti, eins og um getur í 9. og 10. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2004/109/EB frá 15. desember 2004 um samhæfingu krafna um gagnsæi í tengslum við upplýsingar um útgefendur verðbréfa sem eru skráð á skipulegan markað, að teknu tilliti til skilyrða varðandi söfnun hennar sem um getur í 4. og 5. mgr. 12. gr. þeirrar tilskipunar, eða sem gerir mögulegt að hafa veruleg áhrif á stjórnendur þess miðlæga mótaðila eða afleiðuviðskiptaskrár sem eignarhlutinn samanstendur af


[en] any direct or indirect holding in a CCP or trade repository which represents at least 10 % of the capital or of the voting rights, as set out in Articles 9 and 10 of Directive 2004/109/EC of the European Parliament and of the Council of 15 December 2004 on the harmonisation of transparency requirements in relation to information about issuers whose securities are admitted to trading on a regulated market, taking into account the conditions regarding aggregation thereof laid down in Article 12(4) and (5) of that Directive, or which makes it possible to exercise a significant influence over the management of the CCP or trade repository in which that holding subsists


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 frá 4. júlí 2012 um OTC-afleiður, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár

[en] Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council of 4 July 2012 on OTC derivatives, central counterparties and trade repositories

Skjal nr.
32012R0648
Athugasemd
Áður þýtt sem ,virk eignarhlutdeild´ en breytt 2014 í samráði við sérfr. í fjármála- og efnahagsráðuneytinu.

Aðalorð
eignarhlutur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira