Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varfærniskrafa
ENSKA
prudential requirement
FRANSKA
exigence prudentielle
ÞÝSKA
aufsichtsrechtliche Anforderung, Aufsichtsvorschrift, aufsichtsrechtliche Auflage
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þá skal útgefendum rafeyris hvorki vera heimilt að greiða vexti né aðrar bætur, nema bæturnar tengist því ekki hversu lengi handhafi rafeyrisins sé handhafi rafeyris. Meðal skilyrða fyrir veitingu og viðhaldi starfsleyfis fyrir rafeyrisfyrirtæki skulu vera varfærniskröfur sem eru í réttu hlutfalli við rekstraráhættu og fjárhagslega áhættu sem fylgja starfsemi þess háttar fyrirtækja í tengslum við útgáfu rafeyris, óháð annarri viðskiptastarfsemi á vegum rafeyrisfyrirtækisins.


[en] Electronic money issuers should not, moreover, be allowed to grant interest or any other benefit unless those benefits are not related to the length of time during which the electronic money holder holds electronic money. The conditions for granting and maintaining authorisation as electronic money institutions should include prudential requirements that are proportionate to the operational and financial risks faced by such bodies in the course of their business related to the issuance of electronic money, independently of any other commercial activities carried out by the electronic money institution.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/110/EB frá 16. september 2009 um stofnun og rekstur rafeyrisstofnana og varfærniseftirlit með þeim, breytingu á tilskipunum 2005/60/EB og 2006/48/EB og um niðurfellingu á tilskipun 2000/46/EB

[en] Directive 2009/110/EC of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 on the taking up, pursuit and prudential supervision of the business of electronic money institutions amending Directives 2005/60/EC and 2006/48/EC and repealing Directive 2000/46/EC

Skjal nr.
32009L0110
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira