Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varamaður
ENSKA
alternate
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Allir fulltrúar skulu hafa varamann.
[en] Members shall have an alternate.
Skilgreining
1 (almennt) maður sem kosinn hefur verið eða skipaður í nefnd eða ráð (í stjórnsýslunni eða utan hennar) en starfar að jafnaði ekki reglubundið þar, með fastri fundasetu, heldur situr því aðeins fundi að aðalmaður sé forfallaður

2 (í stjórnsýslurétti) þegar skipað er í stjórnsýslunefnd sem hefur vald til að taka stjórnvaldsákvörðun, skal ávallt skipa aðalmenn og jafnmarga varamenn samtímis
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 677/2011 frá 7. júlí 2011 um ítarlegar reglur um framkvæmd í tengslum við starfsemi neta fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 691/2010

Skjal nr.
32011R0677
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira