Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðnám
ENSKA
resistance
Svið
vélar
Dæmi
[is] Hönnun, smíði og ísetning endurnýjunarhvarfakútsins verður að vera þannig ... að endurnýjunarhvarfakúturinn hafi hæfilegt viðnám gegn tæringu miðað við eðlilega notkun ökutækisins.

[en] The design, construction and mounting of the replacement catalytic converter must be such that ... the replacement catalytic converter displays reasonable resistance to the corrosion phenomena to which it is exposed, with due regard to the normal conditions of use of the vehicle.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2005/30/EB frá 22. apríl 2005 um breytingu á tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 97/24/EB og 2002/24/EB um gerðarviðurkenningu á vélknúnum ökutækjum á tveimur eða þremur hjólum í því skyni að laga þær að tækniframförum

[en] Commission Directive 2005/30/EC of 22 April 2005 amending, for the purposes of their adaptation to technical progress, Directives 97/24/EC and 2002/24/EC of the European Parliament and of the Council, relating to the type-approval of two or three-wheel motor vehicles

Skjal nr.
32005L0030
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira