Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
burðargeta
ENSKA
deadweight
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Burðargeta er munur í tonnum talið milli sæþunga skips, í vatni með eðlisþyngdina 1,025 við hleðsluvatnslínu sem svarar til skilgreinds sumarfríborðs, og eigin þyngdar skipsins.

[en] ... crude oil tanker of 20 000 tonnes deadweight and above or a product carrier of 30 000 tonnes deadweight and above, not meeting the requirements of a new oil tanker ...

Skilgreining
[en] difference between a ship''s loaded and light displacements, consisting of the total weight of cargo, fuel, fresh water, stores and crew which a ship can carry when immersed to a particular load line, normally her summer load line. ((...)) Also referred to as total deadweight (IATE)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/411 frá 19. nóvember 2019 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðins 2009/45/EB um öryggisreglur og -staðla fyrir farþegaskip að því er varðar öryggiskröfur fyrir farþegaskip í innanlandssiglingum

[en] Council Directive 95/21/EC of 19 June 1995 concerning the enforcement, in respect of shipping using Community ports and sailing in the waters under the jurisdiction of the Member States, of international standards for ship safety, pollution prevention and shipboard living and working conditions (port State control)

Skjal nr.
32020R0411
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
deadweight tonnage
DWT
deadweight capacity

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira