Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ranadýr
ENSKA
Proboscidea
DANSKA
snabeldyr
SÆNSKA
elefantdjur
ÞÝSKA
Rüsseltiere
LATÍNA
Proboscidea
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Ranadýr (Proboscidae)
Fílaætt (Elephantidae)
Elephas ssp., Loxodonta ssp.

[en] Proboscidea
Elephantidae
Elephas ssp., Loxodonta ssp.

Skilgreining
ættbálkur spendýra með aðeins tvær núlifandi tegundir; afríkufíl (Loxodonta africana) og asíufíl (Elephas maximus)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2004/68/EB frá 26. apríl 2004 um reglur um heilbrigði dýra vegna innflutnings og umflutnings tiltekinna hóf- og klaufdýra á fæti í Bandalaginu, breytingu á tilskipunum 90/426/EBE og 92/65/EBE og niðurfellingu á tilskipun 72/462/EBE

[en] Council Directive 2004/68/EC of 26 April 2004 laying down animal health rules for the importation into and transit through the Community of certain live ungulate animals, amending Directives 90/426/EEC and 92/65/EEC and repealing Directive 72/462/EEC

Skjal nr.
32004L0068
Athugasemd
Í 32004L0068 var í enska textanum tilgreindur ættbálkurinn ,Proboscidae´, sem er röng orðmynd; endingin -dae er eingöngu á ættaheitum. Rétt orðmynd er Proboscidea eða Proboscoidea (endingin -dea er á ættbálkaheitum). Í sama skjali er einnig talað um Elephas spp. og Loxodonta spp., en hvor ættkvísl um sig hefur aðeins eina tegund og því stenst þetta ekki.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
proboscideans

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira