Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurvarpsflötur
ENSKA
light projection surface
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ljósflötur glitauga: (liður 1.5.20) hornrétt varp endurskinsflatar glitauga í plani sem liggur hornrétt á viðmiðunarás þess og takmarkast af plönum er snerta ytri brúnir endurvarpsflatar glitaugans og liggja samsíða þessum ási.

[en] "Illuminating surface of a reflex reflector" (point 1.5.20) means the orthogonal projection of the reflecting surface of the reflex reflector in a plane perpendicular to its axis of reference and bounded by planes touching the outer edges of the light projection surface of the reflex reflector and parallel to this axis.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/61/EB frá 13. júlí 2009 að því er varðar uppsetningu ljósa- og ljósmerkjabúnaðar á dráttarvélum á hjólum fyrir landbúnað eða skógrækt

[en] Directive 2009/61/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 relating to the installation of lighting and light-signalling devices on wheeled agricultural and forestry tractors

Skjal nr.
32009L0061
Athugasemd
Áður þýtt ,,varp ljóss", þýðingu breytt 2012
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira