Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sækýr
ENSKA
Sirenia
DANSKA
søkøer
ÞÝSKA
Seekühe
LATÍNA
Sirenia
Samheiti
[en] sea cows
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[en] the Sirenia (commonly referred to as sea cows) are an order of fully aquatic, herbivorous mammals that inhabit swamps, rivers, estuaries, marine wetlands, and coastal marine waters. Four species are living, in two families and genera. These are the dugong (one species) and manatees (three species) (Wikipedia)

Rit
væntanlegt
Skjal nr.
væntanlegt
Athugasemd
Í nokkrum gerðum hefur Sirenia verið þýtt með orðinu sækúaætt, en það er rangt; Sirenia er ættbálkurinn sækýr og innan hans eru tvær ættir núlifandi sækúa: manötuætt (Trichechidae) og dugongsækúaætt (Dugongidae).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ættbálkurinn sækýr
ENSKA annar ritháttur
sirenians

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira