Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðbót
ENSKA
supplement
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Því er nauðsynlegt að viðkomandi fyrirtæki fái skýrslu um allar skýringar sem eru gefnar og að hafin sé málsmeðferð sem gerir fyrirtækinu kleift að bæta hvers konar leiðréttingum, breytingum eða viðbótum við skýringar starfsmannsins, sem honum er ekki eða var ekki heimilt að veita upplýsingar um fyrir hönd fyrirtækisins.

[en] It is therefore necessary to provide the undertaking concerned with a record of any explanations given and to establish a procedure enabling it to add any rectification, amendment or supplement to the explanations given by the member of staff who is not or was not authorised to provide explanations on behalf of the undertaking.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 773/2004 frá 7. apríl 2004 um málsmeðferð framkvæmdastjórnarinnar skv. 81. og 82. gr. EB-sáttmálans

[en] Commission Regulation (EC) No 773/2004 of 7 April 2004 relating to the conduct of proceedings by the Commission pursuant to Articles 81 and 82 of the EC Treaty

Skjal nr.
32004R0773
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.