Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
valdníðsla
ENSKA
misuse of powers
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þessu skyni skal Dómstóllinn fara með lögsögu í málum sem aðildarríki, Evrópuþingið, ráðið eða framkvæmdastjórnin höfðar vegna vanhæfis, verulegra formgalla, brota gegn sáttmálunum eða réttarreglum er varða beitingu þeirra, eða valdníðslu.

[en] It shall for this purpose have jurisdiction in actions brought by a Member State, the European Parliament, the Council or the Commission on grounds of lack of competence, infringement of an essential procedural requirement, infringement of the Treaties or of any rule of law relating to their application, or misuse of powers.

Skilgreining
misnotkun valds þegar ólögmæt og ómálefnaleg sjónarmið (einkahagsmunir, frændsemi, vinátta, óvild, flokkshagsmunir eða þess háttar) ráða ákvörðun stjórnvalds
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lissabonsáttmálinn
Skjal nr.
Lissabon DII, sáttmálinn um starfshætti ESB (TFEU)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira