Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dýr af úlfaldaætt
ENSKA
Camelidae
DANSKA
kameler, kameldyr, Camelidae, kamelfamilien, kameliderne
SÆNSKA
kameldjur
FRANSKA
camélidés
ÞÝSKA
Kameld, Kameltiere
LATÍNA
Camelidae
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Lifandi kameldýr og dýr af úlfaldaætt

[en] Camels and camelids, live

Skilgreining
[is] úlfaldaætt, Camelidae, skiptist í tvær undirættir: úlfalda (Camelini) með tvær tegundir, og lamadýr (Lamini), með fjórar tegundir

[en] small family of ruminant mammals of the order Artiodactyla comprising camels and lamas (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1209/2014 frá 29. október 2014 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 451/2008 um að koma á fót nýrri vöruflokkun eftir atvinnugreinum (CPA) og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3696/93

[en] Commission Regulation (EU) No 1209/2014 of 29 October 2014 amending Regulation (EC) No 451/2008 of the European Parliament and of the Council establishing a new statistical classification of products by activity (CPA) and repealing Council Regulation (EEC) No 3696/93

Skjal nr.
32014R1209
Aðalorð
dýr - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ÍSLENSKA annar ritháttur
úlfaldaætt
úlfaldar
ENSKA annar ritháttur
camelids

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira