Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptaverð
ENSKA
transaction value
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Megingrunnur fyrir tollverð samkvæmt þessum samningi er viðskiptaverð eins og það er skilgreint í 1. gr. Lesa skal 1. gr. með 8. gr. þar sem meðal annars er kveðið á um leiðréttingu á verði sem er greitt í raun eða ber að greiða í tilvikum þar sem tilteknir sérliðir, sem teljast vera hluti af verðgildi vegna tollafgreiðslu, eru innifaldir í verði til kaupanda en eru ekki hluti af því verði sem er greitt í raun eða ber að greiða fyrir innfluttu vöruna.

[en] The primary basis for customs value under this Agreement is transaction value as defined in Article 1. Article 1 is to be read together with Article 8 which provides, inter alia, for adjustments to the price actually paid or payable in cases where certain specific elements which are considered to form a part of the value for customs purposes are incurred by the buyer but are not included in the price actually paid or payable for the imported goods.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um framkvæmd VII. gr. hins almenna samnings um tolla og viðskipti frá 1994, inngangsorð

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Implementation of Article VII of GATT 1994

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira