Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptaeining
ENSKA
trading entity
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Endurskoða skal viðskiptastefnu og viðskiptahætti allra aðila með reglubundnu millibili. Hve títt endurskoðun fer fram ræðst af þeim áhrifum sem einstakir aðilar hafa á framkvæmd marghliða viðskiptakerfisins og skilgreind eru samkvæmt hlutdeild þeirra í heimsviðskiptum á nýliðnu viðmiðunartímabili. Endurskoðun fjögurra fyrstu viðskiptaeininganna sem tilgreindar eru með þessum hætti (Evrópubandalögin teljast ein viðskiptaeining) skal fara fram annað hvert ár.

[en] The trade policies and practices of all Members shall be subject to periodic review. The impact of individual Members on the functioning of the multilateral trading system, defined in terms of their share of world trade in a recent representative period, will be the determining factor in deciding on the frequency of reviews. The first four trading entities so identified (counting the European Communities as one) shall be subject to review every two years.

Rit
Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um hugverkarétt í viðskiptum, C, ii

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira