Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vöruflokkur
ENSKA
product group
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Vöruflokkurinn jarðvegsbætir er skilgreindur þannig:
Efni seld áhugamönnum um garðyrkju sem vörumerkjavara til jarðvegsblöndunar, einkum í þeim tilgangi að bæta eiginleika jarðvegs og/eða líffræðilegt ástand hans án þess að skaði hljótist af.

[en] The product group ''soil improvers'' shall mean:
''Materials sold as branded products for hobby gardeners to be added to the soil mainly to improve its physical and/or biological condition without causing harmful effects.''

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 94/923/EB frá 14. nóvember 1994 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á jarðvegsbæti umhverfismerki Bandalagsins (94/923/EB)

[en] Commission Decision 94/923/EC of 14 November 1994 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to soil improvers

Skjal nr.
31994D0923
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira