Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almenn, pakkaskipt, þráðlaus þjónusta
ENSKA
global packet radio services
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Sameinaða stjórn- og merkjakerfið, ERTMS (ERMTS: European Rail Traffic Management System: evrópska stjórnunarkerfið fyrir járnbrautarumferð), er í tveimur hlutum:
...
- fjarskiptahluta sem nefnist ERTMS/GSM-R (GSM-R: GSM for Railways: GSM-farsímakerfi fyrir járnbrautir) og byggist á stöðlum fyrir almenna GSM-farsímakerfið og tekur bæði til staðbundins búnaðar og búnaðar um borð. GSM-farsímakerfið fyrir járnbrautir byggist á ETSI-staðlinum fyrir GSM-farsíma, útgáfu 2+, þar með talið GPRS (GPRS: Global Packet Radio Services: almenn pakkaskipt þráðlaus þjónusta) með viðbættum sérbúnaði fyrir járnbrautir.


[en] The unifed control/command and signalling subsystem (ERTMS - European rail traffic management system) comprises two elements:
...
- the radio and telecommunication element (ERTMS/GSM-R - GSM for railways) is based on the standards applied to the public GSM network and also covers both trackside and onboard equiment. GSM-R is based on ETSI standard GSM phase 2+, including GPRS (global packet radio services), extended to railway-specific applications.


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2001/260/EB frá 21. mars 2001 um grunnfæribreytur fyrir stjórn- og merkjakerfi samevrópska háhraðajárnbrautarkerfisins sem kallast ERTMS-eiginleikar í 3. lið II. viðauka við tilskipun 96/48/EB

[en] Commission Decision 2001/260/EC of 21 March 2001 on the basic parameters of the command-control and signalling subsystem of the trans-European high-speed rail system referred to as "ERTMS characteristics" in Annex II(3) to Directive 96/48/EC

Skjal nr.
32001D0260
Aðalorð
þjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
GPRS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira