Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðtökuríki
ENSKA
receiving State
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Sendiræðiserindrekar eru yfirleitt fastir starfsmenn utanríkisþjónustu lands síns ("sendistarfsmenn", sbr. II.E.8.). Um sendiræðiserindreka segir í 57. gr. Vínarsamn. ''63, að þeir "skuli ekki stunda neina atvinnu- eða viðskiptastarfsemi í eigin ágóðaskyni í viðtökuríkinu" ("shall not carry on for personal profit any professional or commercial activity in the receiving State"). Með þessu er átt við að ekki skuli stunda ábatavænlega einkastarfsemi.

Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 14
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira