Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vísindaleg rannsókn
ENSKA
scientific study
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Ef þeirri meginreglu er beitt ætti það ekki að leiða af sér veikari umhverfisáhrif og markvirkni aðferðanna við prófun á losun í raunverulegum akstri, sem sýna ætti fram á með jafningjarýndri vísindalegri rannsókn. Við matið á styrk mengunarvarna meðan á ferð með færanlegu mælikerfi fyrir losun stendur ætti þar að auki einungis að taka tillit til mæliþátta sem hægt er að rökstyðja með hlutlægum vísindalegum ástæðum en ekki einungis kvörðun hreyfilsins eða mengunarvarnarbúnaðarins eða mengunarvarnarkerfanna.

[en] If that principle is applied, it should not lead to the weakening of the environmental effect and the effectiveness of the RDE test procedures, which should be demonstrated by a peer-reviewed scientific study. In addition, for the assessment of the severity of emission control during a PEMS trip, only parameters that can be justified by objective scientific reasons and not just by reasons of calibration of the engine or the pollutant control devices or the emission control systems should be taken into account.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/646 frá 20. apríl 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 692/2008 að því er varðar losun frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum (Euro 6)

[en] Commission Regulation (EU) 2016/646 of 20 April 2016 amending Regulation (EC) No 692/2008 as regards emissions from light passenger and commercial vehicles (Euro 6)

Skjal nr.
32016R0646
Aðalorð
rannsókn - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
vísindarannsókn