Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
víngreining
ENSKA
analysis of wines
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í lið 2.2.3.3.2 í 25. kafla í viðauka við reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 2676/90 frá 17. september 1990 um að ákveða aðferðir bandalagsins við víngreininguNmgr(3), eins og henni var síðast breytt með reglugerð (EBE) nr. 2645/92Nmgr(4), er lýst aðferð við greiningu á magni brennisteinsdíoxíðs í þrúgusafa er hefur í för með sér að auðveldara er að fjarlægja efnið en með þeirri aðferð sem var notuð áður samkvæmt lið 13.4 í 13. kafla.


[en] Whereas point 2.2.3.3.2 of Chapter 25 of the Annex to Commission Regulation (EEC) No 2676/90 of 17 September 1990 determining Community methods for the analysis of wines (3), as last amended by Regulation (EEC) No 2645/92 (4), describes a method for the analysis of the sulphur dioxide content of grape juice which results in better extraction of that substance than the method used previously in point 13.4 of Chapter 13;


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 60/95 frá 16. janúar 1995 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 2676/90 um að ákveða aðferðir Bandalagsins við víngreiningu

[en] Commission Regulation (EC) No 60/95 of 16 January 1995 amending Regulation (EEC) No 2676/90 determining Community methods for the analysis of wines

Skjal nr.
31995R0060
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira