Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptalegur ávinningur
ENSKA
commercial advantage
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Neita á þeim skipum um aðgang að höfnum Bandalagsins sem sinna ekki kröfum um úrbætur og halda áfram að stofna öryggi og heilsu manna sem og umhverfinu í hættu og hafa áfram viðskiptalegan ávinning af því að komast hjá endurbótum í samræmi við viðeigandi ákvæði samninganna.
[en] ... non-complying ships would continue to pose a threat to safety, health or the environment and to enjoy commercial advantages by not being upgraded in accordance with the relevant provisions of the conventions and should therefore be refused access to all ports in the community;
Rit
Stjórnartíðindi EB L 157, 7.7.1995, 2
Skjal nr.
31995L0021
Aðalorð
ávinningur - orðflokkur no. kyn kk.